Timbur og ál-tré gluggar
Gluggarnir okkar hafa verið á markaðnum um árabil og reynst vel. Gluggarnir okkar eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstæður og miðar sú hönnun að því að veita hámarks endingu og vernd í íslenskri veðráttu.
Gluggarnir okkar eru slagregnsprófaðir fyrir íslenskar aðstæður og CE merktir. Einnig bjóðum við upp á glugga og hurðir sem hafa verið samþykkt til nota í svansvottaðar íbúðir sem og þar sem BREEAM vottunar er krafist.
Gluggarnir okkar eru smíðaðir eftir málum og við bjóðum upp á fjölmargar útfærslur þegar kemur að útliti, lit, stærð, fræsningu, glergerð o.fl. Hafið samband til að tilboð í ykkar verk.