
Gluggatækni selur vandaðan hurðabúnað
ASSA ABLOY vörur sem Gluggatækni selur
-
ASSA ABLOY SL500 rennihurðabúnaður
Öflugur rennihurðabúnaður fyrir hurðablað upp í 1x240 kg eða 2x200 kg - 150 mm á hæð
Samþykktur fyrir neyðarútganga samkvæmt staðli SS EM 16005/DIN 18659 (RISE SC1319-13) fyrir neyðarútganga með 24V vararafhlöðu
-
ASSA ABLOY SW300 hurðaopnarar
Hljóðlátur og öflugur sjálfvirkur rafmagnshurðaopnari
Aðeins 70 mm á hæð
Samþykktur fyrir brunahurðir E30 -EI30 (RISE SC1322-13)
-
ASSA ABLOY EV300 hurðapumpa
Öflug hurðapumpa sem er auðveld í uppsetningu
Fyrir hurðir sem eru að hámarki 1.200 mm að bredd
Stillanlegur armur fyrir lokunarhraða og lokun
-
ASSA ABLOY U234 hurðapumpa
Hurðapumpa fyrir léttari hurðir sem er auðveld í uppsetningu
Fyrir hurðir sem eru 850-1.100 mm að breidd
Stillanlegur armur fyrir lokunarhraða og lokun